Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

ja

Þið verðið nú að fara að slaka aðeins á í commentunum og gestabókinni.. þú veist ef þetta heldur svona áfram verð ég að fara að takmarka eins og 1 komment á mann við hverja færslu... allavega með þessu áframhaldi.

helgin búin enn einu sinni, hún var góð, vala og þórdís kíktu í tjarnarlundinn í gær og það var drukkið hvítt, bjór og píkubjór, svo kom hún magga elskan og djónaði okkur það var spjallað og þetta venjulega bara, þarf ekkert að fara nánar útí það... síðan bara dagurinn í dag ekta sunnudagur, legið uppí sófa og horft á one tree hill. svona á þetta að vera.

ég er á einvherjum svona tímapunkti í lífi mínu að ég einhvern veginn vil að eitthvað stórtækt fari að gerast. Mig langar sjúklega að fara út eftir áramót en er ég búin að sækja um '??? ... neeeiii.... ég verð bara að drullast til að fara að gera það annars gerist bara alls ekki neitt, fæ samt svona hnút í magann af tilhugsun um að vera að fara eitthvað út ein. En í þau skipti sem ég hef gert eitthvað svona ein þá hefur bara gott komið útúr því.. .vonandi fer það bara ekkert að breytast..

I wish I was a punk rocker

with flowers in my hair.

Ég er með æði fyrir bon jovi laginu make a memory.. það er bara of fallegt ef þú hefur ekki hlustað á það og hlustað á textann þá skaltu bara gjöra svo vel að gera það núna... úff púff....

Jæja spurning með næstu helgi, er það húsavík að hlusta á Gís eða er eitthvað annað að gerast? endilega komið með hugmyndir en missið ykkur samt ekki í kommentunum ok?

sjáumst síðar

Bryns

 


Naunaunau

í tilefni þess að ég er í vinnunni og hef ekkert betra að gera í augnablikinu en að skrifa blogg (er í pásu) þá er ég að hugsa um að heiðra ykkur með því.

 Síðast helgi var bara mjög fín fór á hú og djammaði með Lilju á fös og Völu á lau og það var sko bara gaman, var samt helst til of fu.. þreytt.. hehe.

Núna sé ég fram á þokkalega rólegt kvöld í kvöld.. ji hvað það er langt síðan ég hef verið heima hjá mér um helgi... og þó að það hafi verið gaman allar þessar helgar sem ég er búin að vera íburtu þá er yndislegt að vera heima, ætla að taka þrif í kvöld, þrífa allt hátt og lágt svo helgin verði yndisleg í hreeeinnnni íbúð !;) Held að Vala og Þórdís ætli að kíkja á mig á morgun og kannski verður þá djammað eitthvað. Endilega verið í bandi ef þið viljið koma á djamm..

 Heyrðu annars er bara allt við það sama, ég ætla ekki að segja ykkur hvenær ég sofnaði í gær.. því það er ekki frásögufærandi.. laglega veturinn að komast yfir mann, er meirað segja búin að taka fram gæsadúnsængina og þá er sko mikið sagt. !;)

Jæja hef voða litið svona fróðlegt að segja ykkur eins og þessi vinsælu blogg státa sig af.. enda sækist ég ekki eftir vinsældum.. haha vóóóó.. farin búið blessssss....

 

Brynjið


Sommer of 2007

Ég er ekki að grínast þetta sumar sem er því miður alveg að fara að líða undir lok er bar eitt það besta sem ég hef upplifað. Búin að vera ótrúlega lítið heima hjá mér... búin að eyða einn helgi heima á ak síðan um miðjan júní og þar sem stefnan er sett á hú um helgina er eitthvað í það að ég eyði helginni í tjarnarlundinum.

Hápunktar sumarsins eru

  • útilega í vaglaskóg með rósu berglindi gunnsu lilju og fleirum góðum (þó lilja hafi stoppað stutt hehe),

SUC30001

Gunnsa og Rósa hressar

  • Mývatnssveitardjamm með völu minni ;)

SUC30015

Johnson vala og bróðir hress;)

  • Hestaferðin á suðurlandi,

hestur

 

  • söngnámskeiðið hjá heru snillingi,
  • Mærudagssnilldardjamm með skvísunum mínum Völu og Þórdísi,
  • verslunarmannahelgarroadtrip með Glóu minni sem endaði í geðveikinni í eyjum, besta þjóðhátíð ever þótt ég hafi bara stoppað í sólarhring. Yndislegt að segja frá því að á mánudeginum sagði ég við Glóu og Ásu að ég hafi alveg gleymt að taka myndir en við nánari skoðun komumst við að því að ég hafði tekið heilar 50 myndir eða svo geri aðrir betur.. verst að við þekktum eiginlega engan á myndunum og grenjuðum úr hlátri yfir þessu öllu saman.

SUC30002

SUC30004

SUC30027

SUC30032

  • Brúðkaupið svo síðastliðna helgi á Flúðum það var bara yndislegt, 
  • eyddi líka fult af tíma með ölmu minni og arnari kára alveg frábært.  
  • er örugglega að gleyma fullt af frábærum hlutum.

Takk allir fyrir eitt besta sumar lífs míns, það hefði aldrei orðið svo án ykkar.  

 


Nokkuð gott bara

Mér finnst (segir maður ekki annars mér finnst) bara fyndið að þau hafi verið að rífast um hver eigi að verða forsetaframbjóðandi demókrataflokksins... hehe en kannski svosem ekkert til í þessu.

En adam var ekki lengi í paradís.. ekki eva heldur reyndar svo þar hafiðið það. Held reyndar að þessi jolie gella sé pínu klikkuð. Efast ekki um að brad sjái eftir að hafa dumpað jennifer fyrir hana enda hún miklu betri kostur, ekki það að ég viti nokkuð um þetta.

Nú tifar bara klukkan, hvað verða margir dagar þangað til við fáum að heyra um skilnaðinn??

 ég segi 3, 5. ágúst verður greint frá skilnaði "brangelina";)

en minni á myndböndin hér í færslunni fyrir neðan.. þau eru svakaleg..

 

Brynja (akureyri á morgun, flúðir á lau og eyjar á sun, svona á þetta að vera !!)

 

 


mbl.is Brestir í sambandi Brads og Angelinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggarinn

Brynja
Brynja
23. ára stelpu skjáta í ákafri leit að tilgangi lífsins á hinum ýmsu stöppistöðvum. Leikskólaleiðbeinandi, dóttir, systir, mágkona, vinkona, gítaráhugamanneskja, einnig tónlistar, elska grænan - ekki þó vinstri, elska vorið, sumarið, haustið og svo margt margt fleira.

Nýjustu myndir

  • SUC30004
  • SUC30032
  • SUC30027

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband