28.11.2007 | 20:01
Er ekki kominn tími til að tengja?
Haldið ykkur fast.. !
heyrðu allt gott að frétta af mér. Styttist óðum í Danmörku, bara 2 mánuðir er ekki að trúa þessu og er þokkalegur kvíðahnútur kominn í mallakút í hvert skipti sem ég huxa um að ég er að fara ein til annars lands í 4 mánuði... jæks... reyndar er hún Ásdís úr vinnunni að flytja á sama tíma og verður vonandi ekki mjög langt í burtu svo ég geti ofsótt hana með heimsóknum svo ég drepist ekki úr leiðindum, svo veit ég af nokkrum góðum þarna úti svo þetta ætti allt að reddast. Svo er það námið, ætla að einsetja mér að standa mig hrikalega vel svo ég fái sem mest útúr þessu námi sem er ekkert gefins. Ég verð í skólanum frá 10-16 eða 17 mán - fim... frí á föstudögum svo það er ekkert smá sniðugt fyrir ykkur að koma til mín í helgarferð ;)
Jólin eru að koma. Ég get sko sagt ykkur það að ég er komin í klikkað jólaskap, ég er búin að skreyta og laga til (allsstaðar nema í herberginu mínu það er vibbi), búin að baka 2 sortir af smákökum sem ég hef engan veginn gott af hehe, gerði einmitt sörur í fyrsta skipti og þegar ég sagði fólki að ég væri að fara baka sörur saup það hveljur og bara ,,gangi þér vel" síðan náttlega tókst þetta eins og í sögu, hrikalega vel heppnað hjá mér enda snillingur í eldhúsinu (hahahahahaha) djók... Ég veit ekki alveg hvernig jólin verða, verð vonandi bara á hú en Elfa systir er eitthvað að reyna að fá fjölskylduna suður held ég. Ég verð nú samt að eyða dögunum á Húsavík með bestustu vinkonunum sem verða held ég allar á hú um jólin, kveðja þær og knúsa áður en ég fer út. Svo á ég ótrúlega góða vinkonu sem ætlar að fylgja stelpunni út til danmerkur svo hún fái ekki bakþanka á flugvellinum og hætti við hehe elska þig vala mín ;)
Annars bara ef þið voruð ekki búin að uppgötva arthúr þa bara smellið hér og pissið í buxurnar ARTHÚR
heyrðu svo fór ég til talnaspekings um daginn... það var svaðalegt. maðurinn las mig eins og opna bók... sagði mér reyndar einu sinni að skokka á vegg hahaha... en ég þyrfti kannski að gera það til að átta mig á hlutunum. Var líka ágætis sálfræðitími í leiðinni, mæli með því að fara til talnaspekings.
Bloggvinir
Fólk
Litlu Rassgötin
- Svala Albertsdóttir
- Prinsinn hennar Ernu
- Ólafur Kristinn Sveinsson
- Alex Máni & Victor Örn
- Arnar Kári Erlendsson
- Bumbukrútt Önnu & Kidda
- Eiríkur Þór Jónsson
- Embla Ray & Ellert Clark Wright
- Eyþór Orri & Óðinn Freyr
- Fannar Ingi Sigmarsson
- Friðrika Bóel
- Ísafold Kelley
- Olga María Valdimarsdóttir
V.I.P
- Anna Lára
- Árgangur 1984 í Borgarhólsskóla
- Ása Birna
- Ástan
- Berglind B
- Birna
- Edda Lóa
- Elín Auður
- Erla
- Eva
- Eygló
- Freyja
- Gugga
- Gunna
- Gunnhildur
- Haffi
- Halldóra
- Heiðdís
- Herdís
- Hildur
- Hrönnsla
- Huld Hafliða
- Kata Ingólfs
- Kiddý Hörn
- Lilja Hrund
- Magga
- Sigga & Begga Hauksdætur
- Sigrún Lára
- Sigurbjörg Hallgríms
- Solla
- Sólveig
- Svenni
- Tinna
- Þórdís Edda
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ ástin mín;) ég er nú farin að hlakka ótrúlega mikið til köbensferðina, segi það ekki að það verður einmannalegt að fljúga heim án þín.. úff en ég er nú samt farin að kvíða mest fyrir því að við hringjumst ekki 100 sinnum á dag eins og við gerum nú til dags...vá hvað geri ég án þín... en við tökum nú nett á því um jólin elskan mín;) geim heima hjá mér öll jólin hehe;) lovja og reyndu nú að láta þér batna lasarusinn minn :Ö) knús og kossar þín Vala Jó.....
Vala Jó;) (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:48
hver er summan af tveimur og sjo?? niu....
saelar...shit hvad tad verdur gaman hja ter uti saeta min, eg a pantad far ut til dk 21.mars ad mig minnir, hitti tig galvosk a einhverjum godum stad og vid meikum tad i karoki eda eikkad!!! finnum ut ur tvi tegar naer dregur....
tetta med sorurnar...skil tetta ekki, alveg jafn einfalt ad gera taer og ad gera hvada adra smakokusort!! nema ad vid seum snillingar og seum taer einu sem gatum tad i fyrstu tilraun;) hehehe hef mikla tru a tvi tegar eg hugsa um tad...
shiturinn titturinn hvad tad verdur djammad a 2.i jolum...eg hef ekki gert tad i morg herrans ar og alveg komin timi a okkur ad mala baeinn raudann, velta batum og grilla sammo a storholnum;)
skokkadu a vegg minnirmig hinsvegar bara a borghildi inu....hann er sennilega ad rugla ykkur eitthvad saman kallinn....
styttist i heimkomu..hlakka til ad sja tig fallega vinkona:)
knus og kossar fra heita Nicaragua
tin
asta
astan (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.