13.8.2007 | 23:20
Sommer of 2007
Ég er ekki að grínast þetta sumar sem er því miður alveg að fara að líða undir lok er bar eitt það besta sem ég hef upplifað. Búin að vera ótrúlega lítið heima hjá mér... búin að eyða einn helgi heima á ak síðan um miðjan júní og þar sem stefnan er sett á hú um helgina er eitthvað í það að ég eyði helginni í tjarnarlundinum.
Hápunktar sumarsins eru
- útilega í vaglaskóg með rósu berglindi gunnsu lilju og fleirum góðum (þó lilja hafi stoppað stutt hehe),
Gunnsa og Rósa hressar
- Mývatnssveitardjamm með völu minni ;)
Johnson vala og bróðir hress;)
- Hestaferðin á suðurlandi,
- söngnámskeiðið hjá heru snillingi,
- Mærudagssnilldardjamm með skvísunum mínum Völu og Þórdísi,
- verslunarmannahelgarroadtrip með Glóu minni sem endaði í geðveikinni í eyjum, besta þjóðhátíð ever þótt ég hafi bara stoppað í sólarhring. Yndislegt að segja frá því að á mánudeginum sagði ég við Glóu og Ásu að ég hafi alveg gleymt að taka myndir en við nánari skoðun komumst við að því að ég hafði tekið heilar 50 myndir eða svo geri aðrir betur.. verst að við þekktum eiginlega engan á myndunum og grenjuðum úr hlátri yfir þessu öllu saman.
- Brúðkaupið svo síðastliðna helgi á Flúðum það var bara yndislegt,
- eyddi líka fult af tíma með ölmu minni og arnari kára alveg frábært.
- er örugglega að gleyma fullt af frábærum hlutum.
Takk allir fyrir eitt besta sumar lífs míns, það hefði aldrei orðið svo án ykkar.
Bloggvinir
Fólk
Litlu Rassgötin
- Svala Albertsdóttir
- Prinsinn hennar Ernu
- Ólafur Kristinn Sveinsson
- Alex Máni & Victor Örn
- Arnar Kári Erlendsson
- Bumbukrútt Önnu & Kidda
- Eiríkur Þór Jónsson
- Embla Ray & Ellert Clark Wright
- Eyþór Orri & Óðinn Freyr
- Fannar Ingi Sigmarsson
- Friðrika Bóel
- Ísafold Kelley
- Olga María Valdimarsdóttir
V.I.P
- Anna Lára
- Árgangur 1984 í Borgarhólsskóla
- Ása Birna
- Ástan
- Berglind B
- Birna
- Edda Lóa
- Elín Auður
- Erla
- Eva
- Eygló
- Freyja
- Gugga
- Gunna
- Gunnhildur
- Haffi
- Halldóra
- Heiðdís
- Herdís
- Hildur
- Hrönnsla
- Huld Hafliða
- Kata Ingólfs
- Kiddý Hörn
- Lilja Hrund
- Magga
- Sigga & Begga Hauksdætur
- Sigrún Lára
- Sigurbjörg Hallgríms
- Solla
- Sólveig
- Svenni
- Tinna
- Þórdís Edda
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis mús fyrir snilldar helgi!! það vantar bara sleik myndina ;)
Glóa (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 09:21
hehe já ég ákvað að hlífa þér við henni ;) haha
Brynja, 14.8.2007 kl. 10:54
Takk enn og aftur fyrir frábæran söng í brúðkaupinu mínu Ég verð bara að fá lagið á diski
Freyja (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 16:51
hæ hæ takk fyrir frábært kvöld í eyjum hehe bara snilld ;)Eygló þú og þinn sleikur sko er hún ekki örugglega búin að vera að tala um þetta síðan þið voruð í eyjum get alveg trúað því hehe;) allavega vonandi verðið þið lengur í eyjum að ári maður er byrjaður að plana;)
ása Birna (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 16:45
Hæ sæta mín.. Loksins drullaðist ég til þess að skoða nýju síðuna þína.. oh er svo sammála þér um það að þetta var snilldar sumar..Hafðu það gott elskan og vonandi sjáumst við sem fyrst;)
Vala Jó;) (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.