8.11.2007 | 18:53
áfengi í matvöruverslanir?
Fyrst þegar ég heyrði þetta nefnt þá var ég bara jájá því ekki það. Síðan hef ég verið að pæla, til hvers?
mér finnst ömurlegt fyrir t.d. óvirka alka að geta ekki farið út í búð án þess að hafa þetta fyrir augunum, eins og það væri kókaínhrúgur eða hass fyrir framan á fyrrverandi fíklum?? væri það í lagi?
Ég er líka ansi hrædd um að dagdrykkja eigi eftir að stóraukast, svo þægilegt að grípa með sér eina kippu þegar maður fer út í búð.
Æ þegar ég pæli í þessu þá finnst mér þetta eiginlega bara rugl og óþarfi, finnst þetta eigi bara að vera í sér vínbúðum, er reyndar sammála einni konu líka að nammi og gos ætti líka bara að vera selt í sér búðum;) held að þingmenn ættu nú að vera að beita sér fyrir einhverju mikilvægara.
Hvað segið þið? sjáið þið einhverja kosti sem ég sé ekki?
Bloggvinir
Fólk
Litlu Rassgötin
- Svala Albertsdóttir
- Prinsinn hennar Ernu
- Ólafur Kristinn Sveinsson
- Alex Máni & Victor Örn
- Arnar Kári Erlendsson
- Bumbukrútt Önnu & Kidda
- Eiríkur Þór Jónsson
- Embla Ray & Ellert Clark Wright
- Eyþór Orri & Óðinn Freyr
- Fannar Ingi Sigmarsson
- Friðrika Bóel
- Ísafold Kelley
- Olga María Valdimarsdóttir
V.I.P
- Anna Lára
- Árgangur 1984 í Borgarhólsskóla
- Ása Birna
- Ástan
- Berglind B
- Birna
- Edda Lóa
- Elín Auður
- Erla
- Eva
- Eygló
- Freyja
- Gugga
- Gunna
- Gunnhildur
- Haffi
- Halldóra
- Heiðdís
- Herdís
- Hildur
- Hrönnsla
- Huld Hafliða
- Kata Ingólfs
- Kiddý Hörn
- Lilja Hrund
- Magga
- Sigga & Begga Hauksdætur
- Sigrún Lára
- Sigurbjörg Hallgríms
- Solla
- Sólveig
- Svenni
- Tinna
- Þórdís Edda
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svona spurning að þessi 2 sem kíkjá síðuna tjái sig um þetta mál... ???
Brynja, 10.11.2007 kl. 17:50
Sko ég hef alltaf sagt að mér finnst þetta bara vera stór heimska.. og ég fer ekkert að breyta þeirri skoðun !
Hvað er að því að fara í sérverslun til að kaupa sér bjór eða léttvín... ef manni langar í eitthvað annað þarf maður hvort sem er að fara í Vínbúðina... Ég segi nei við þessu frumvarpi!
Berglind B (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 19:44
Langt síðan ég hef komið hingað! Mér finnst jólatrjáasagan með mígreni ógeðslega fyndin, hahahaha =)
Annars verð ég að viðurkenna það að mér finnst ægilega þægilegt að hafa vínið í matvörubúðinni. Og verð heldur ekki vör við að ég kaupi eitthvað meira vín þó það sé þarna, eiginlega bara minna því það er alltaf fyrir framan nefið á manni... En Stellan kostar líka bara 1,7 evru á barnum... gæti haft eitthvað að segja...
Hafðu það ægilega gott í jólasnjónum (er hann kominn?)
Knús frá Belgíu!
Magga (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 13:40
já eins og ég sagði þá hugsaði ég fyrst.. jájá því ekki það... og var þá að hugsa aðeins út frá sjálfri mér... mér fyndist það fínt og ég held að ég myndi alveg ráða við mig þegar ég færi út í búð en ég er að tala um hina í samfélaginu því það eru ekki allir með jafn svaðalegan sjálfsaga og við magga mín hehe ;) en hinir í samfélaginu... og ef þeir falla þá kemur það kannski að lokum líka niður á okkur hinum??
Brynja, 13.11.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.