ja

Þið verðið nú að fara að slaka aðeins á í commentunum og gestabókinni.. þú veist ef þetta heldur svona áfram verð ég að fara að takmarka eins og 1 komment á mann við hverja færslu... allavega með þessu áframhaldi.

helgin búin enn einu sinni, hún var góð, vala og þórdís kíktu í tjarnarlundinn í gær og það var drukkið hvítt, bjór og píkubjór, svo kom hún magga elskan og djónaði okkur það var spjallað og þetta venjulega bara, þarf ekkert að fara nánar útí það... síðan bara dagurinn í dag ekta sunnudagur, legið uppí sófa og horft á one tree hill. svona á þetta að vera.

ég er á einvherjum svona tímapunkti í lífi mínu að ég einhvern veginn vil að eitthvað stórtækt fari að gerast. Mig langar sjúklega að fara út eftir áramót en er ég búin að sækja um '??? ... neeeiii.... ég verð bara að drullast til að fara að gera það annars gerist bara alls ekki neitt, fæ samt svona hnút í magann af tilhugsun um að vera að fara eitthvað út ein. En í þau skipti sem ég hef gert eitthvað svona ein þá hefur bara gott komið útúr því.. .vonandi fer það bara ekkert að breytast..

I wish I was a punk rocker

with flowers in my hair.

Ég er með æði fyrir bon jovi laginu make a memory.. það er bara of fallegt ef þú hefur ekki hlustað á það og hlustað á textann þá skaltu bara gjöra svo vel að gera það núna... úff púff....

Jæja spurning með næstu helgi, er það húsavík að hlusta á Gís eða er eitthvað annað að gerast? endilega komið með hugmyndir en missið ykkur samt ekki í kommentunum ok?

sjáumst síðar

Bryns

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvitterí kvitt fyrir mig, er allt of löt að kommenta og það er ljótur ávani..

bið að heilsa hólmasólarstaffinu!

sakn í spakn!

RósaBj. (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 21:30

2 identicon

ef þú verður dugleg að kvitta hjá mér skal ég vera dugleg að kvitta hjá þér;)

hehehehehehe

sjáumst um jólin sæta mín, ég er farin til suður ameríku:)

ástan (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 12:36

3 identicon

Hæ sæta. Kem í kvöld eða á morgun og stel af þér one tree hill og solis. Má ég koma með á Gís á Húsavík? Arggg tuss tuss hálskirtla ógeðis ógeð.

Lovjú Hlakka til að sjá þig mús

Glóa (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 09:20

4 identicon

Hæ sæta mín*

Já það er auðvitað argasti dónaskapur að kvitta ekki fyrir sig þannig að hér færðu eitt Hæ frá Egilsstöðum.

Og af því þú ert endalaust að hlusta á tónlist langar mig að benda þér á uppáhalds lagið mitt þessa daganna. Það var í Jay Leno um daginn og ég bara beint á netið og hlusta bara og hlusta.....Það heitir Beautiful disaster og er með Jon McLaughlin..alveg dásemd...*

Knúsiknús*

Lilja Hrund (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 19:00

5 identicon

Best að kvitta til að halda þér góðri ;) hehe

Elín Auður (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 12:10

6 identicon

Ohh hvað maður er dugleg að kvitta, jájá ég veit.. en þú getur nú ekki sagt mikið er það :)

Annars er planið um helgina bara rólegt.. þar sem átakið er byrjað verður áfengið bara að bíða í nokkrar helgar :)

Berglind B (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 19:17

7 identicon

Hvernig er það? Á ekkert að fara að uppfæra?

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggarinn

Brynja
Brynja
23. ára stelpu skjáta í ákafri leit að tilgangi lífsins á hinum ýmsu stöppistöðvum. Leikskólaleiðbeinandi, dóttir, systir, mágkona, vinkona, gítaráhugamanneskja, einnig tónlistar, elska grænan - ekki þó vinstri, elska vorið, sumarið, haustið og svo margt margt fleira.

Nýjustu myndir

  • SUC30004
  • SUC30032
  • SUC30027

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 191

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband